fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Anna Mjöll gengur í það heilaga

Fókus
Föstudaginn 9. ágúst 2019 09:18

Anna Mjöll og Patrick Leonard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gengur í það heilaga með Patrick Ray Leonard. Patrick er bandarískur lagahöfundur og framleiðandi, best þekktur fyrir samstarf sitt með Madonnu.

Anna Mjöll greindi frá hjónabandi þeirra á Instagram.

„Gift yndislegasta manni í heiminum, Patrick Leonard,“ skrifaði hún með myndinni.

https://www.instagram.com/p/B07W5dNg_cs/

Anna Mjöll giftist árið 2011 Cal Worthington, þekktum bílasala í Bandaríkjunum, en um 50 ára aldursmunur var á þeim. Hjónabandið varð ekki langlíft og í lok sama árs sótti Anna Mjöll um skilnað frá honum. Hann lést árið 2012. Árið síðar gekk Anna Mjöll að eiga Luca Ellis í Árbæjarkirkju, en skildi við hann ári síðar.

Við óskum nýbökuðu hjónunum innilega til hamingju“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Ruza fer í skóför Felix

Eva Ruza fer í skóför Felix
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“