Miðvikudagur 13.nóvember 2019
Bleikt

Leikkona birtir berbrjósta mynd af sér eftir hótanir – „Ef einhver er að fara að græða pening af geirvörtu minni, þá er það ég“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og grínistinn, Whitney Cummings, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter síðasta sólahringinn. Ástæðan fyrir athyglinni er sú að hún birti berbrjósta mynd af sér eftir að óprúttnir aðilar reyndu að kúga hana um pening fyrir að deila ekki myndinni.

Whitney sagði frá því á Twitter hvernig aðilarnir höfðu fengið myndina en hún deildi henni óvart á samfélagsmiðlinum Instagram. 

„Í apríl þá deildini ég óvart mynd af mér í Instagram Story sem sýndi geirsvörtuna á mér. Ég eyddi myndinni um leið og ég tók eftir þessu. Fólkið sem vistaði myndina er að reyna að fá pening frá mér, sumir segja að þeir hafi fengið kaupboð í myndina, aðrir eru að biðja mig um pening svo þeir deili ekki myndinni.“

Whitney hélt áfram að útskýra málið og segir að hún láti ekki kúga sig svona auðveldlega.

„Þetta fólk heldur ábyggilega að ég sé miklu frægari en ég er, en það heldur líka að það sé auðvelt að kúga mig. Ef einhver er að fara að græða pening eða athygli af geirvörtu minni, þá er það að fara að vera ég sem geri það. Svo hér er þetta allt saman, heimsku vitleysingjarnir ykkar.“

Því næst birtir Whitney myndina sem þessir óprúttnu aðilar höfðu hótað að deila og hefur hún vakið fengið mikið lof á Twitter fyrir að taka völdin úr höndum gerandanna.

Myllumerkið #IStandWithWhitney hefur vakið athygli á Twitter eftir að Bert Kreischer sýndi Whitney stuðning í verki en hann deildi heldur óvenjulegri mynd af sér. 

Bert deilir mynd af eistunum sínum sem hann tók eftir að hafa dottið í vatnsrennibraut.

„Hey Whitney, ég hata hvað þessir bjánar reyndu að gera þér – hér er vandræðaleg mynd af eistunum mínum eftir að ég datt í vatnsrennibraut.“

Myllumerkið vakti þó ekki athygli bara fyrir þessa mynd því margir hafa misskilið og haldið að fólk væri að sýna samstöðu með söngkonunni Whitney Houston. 

„Ekki er myllumerkið bara að engu leyti um Whitney Houston heldur er þráðurinn líka fullur af eistum sem við vitum að er lang mest óaðlaðandi parturinn á mannslíkamanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Villa er hættur
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Kanye West vill skipta um nafn – Þetta vill hann heita

Kanye West vill skipta um nafn – Þetta vill hann heita
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Edda og Vilhjálmur eiga von á erfingja – Svona eiga þau saman

Edda og Vilhjálmur eiga von á erfingja – Svona eiga þau saman
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hann hætti að drekka – Sjáðu hvernig hann breyttist á þremur árum

Hann hætti að drekka – Sjáðu hvernig hann breyttist á þremur árum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sigga Dögg með mikilvæg skilaboð: „Dreifist sem víðast svo þetta kjaftæði hætti!“

Sigga Dögg með mikilvæg skilaboð: „Dreifist sem víðast svo þetta kjaftæði hætti!“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldur sem birtir djarfar myndir er hræddur við að birta mynd af þessum líkamsparti

Áhrifavaldur sem birtir djarfar myndir er hræddur við að birta mynd af þessum líkamsparti
Bleikt
Fyrir 1 viku

Keanu Reeves opinberar kærustu í fyrsta skipti í áratugi – Sjáðu myndirnar

Keanu Reeves opinberar kærustu í fyrsta skipti í áratugi – Sjáðu myndirnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.