fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Aldrei aftur undirhökumynd – Einföld ráð frá sérfræðingi

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 10. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ertu alltaf logandi hrædd/ur um að myndast illa? Ertu ein/n af þeim sem býðst alltaf til að taka myndina af hópnum til að losna við að vara með á myndinni? Eða læturðu taka hundrað myndir af þér og vonast til að ein myndin sé góð?

Ekki örvænta, það er einföld lausn, og allir geta myndast vel. Þetta snýst allt um kjálkann þinn.

Ljósmyndarinn Peter Hurley útskýrir í myndbandinu hér fyrir neðan mikilvægi kjálkans í myndatökum. Í grundvallaratriðum þá teygirðu ennið þitt fram á við og smá niður til að gera kjálkalínuna þína áberandi.

Mundu að gera þetta líka þegar þú ert hlæjandi á myndum, maður á til að setja höfuðið aftur og búa til undirhöku þegar maður hlær, þannig það er gott að hafa þetta í huga.

Þessi einfalda tækni er algjör snilld. Hafið þið kæru lesendur prufað að nota þessa tækni? Hvernig fannst ykkur hún virka?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.