Jólin eru handan við hornið. Er þá ekki tilvalið að vera jólaleg í svefnherberginu og prófa stellinguna „leynivinur jólasveinsins“?
Samkvæmt The Sun er þetta mjög vinsæl kynlífsstelling og fullkomin fyrir samstarfsfélaga til að prófa eftir jólaboðið í vinnunni.
„Þetta er fullkomin leynigjöf sem þú átt eftir að muna lengi vel eftir. Stellingin er fullkomin ef þú vilt forðast vandræðalegt augnsamband með samstarfsfélaga,“ segir Ann Summers, kynlífsráðgjafi.
Til að framkvæma stellinguna þarf konan að beygja sig fram og krossleggja handleggi, og setja olnbogana á borð eða stól til stuðnings. Makinn getur svo farið inn í hana að aftan og getur auðveldlega stjórnað dýpt og hraða.
Á að prófa í desember?