fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Furðuleg Photoshop mistök áhrifavalda – Getur þú komið auga á þau?

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 27. september 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Photoshop, FaceTune, filterar og önnur forrit eiga það sameiginlegt að breyta sýn okkar á líf annarra á samfélagsmiðlum. Fjöldi fólks, og þá sérstaklega áhrifavaldar, notar þessi forrit óspart til að breyta myndunum sínum fyrir samfélagsmiðla. En stundum er myndunum breytt svo mikið að það er skelfilega augljóst.

Í Reddit þræðinum Instagram Reality deila netverjar stórkostlegum photoshop mistökum áhrifavalda.

Hér eru nokkrar þeirra mynda. Getur þú komið auga á mistökin?

Hér er ýmislegt sem við veltum vöngum okkar yfir, eins og upphandleggurinn?

Post image

Ha? Breytist augnlitur á milli ára?

Post image

Eitthvað er ekki alveg að passa hérna.

Post image

Hér er eitthvað bogið.

Post image

Af hverju að breyta litnum á augnhvítunni?

Post image

Hmmm..

Post image

Veggurinn varð meira að segja tanaður

Post image

Hér hefur eitthvað verið gert

Post image

Eitthvað bogið við þessar byggingar

Post image

Hér er búið að eiga smá við myndina

Post image

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“

Áhrifarík þingræða Heiðu – „Sagðist hafa íhugað sjálfsvíg kvöldið áður“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.