fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Konur sem fela sig á bak við grímu af farða og „hylja það sem gerir þær einstakar“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Sophie Harris-Taylor opnar á næstunni ljósmyndasýninguna Epidermis í galleríinu Francesca Maffeo í London. Á sýningunni eru tuttugu myndir af ómáluðum konum sem eiga það allar sameiginlegt að glíma við húðvandamál. Með sýningunni vill Sophie opna umræðuna um hvaða andlegu áhrif slæm húð hefur á fólk.

Samkvæmt breskum rannsóknum hafa bólur áhrif á daglegt líf hjá 95 prósent þeirra sem glíma við erfið húðvandamál, en þessi vandamál geta til að mynda haft mikil áhrif á sjálfstraust og sjálfsmat.

Sophie var sjálf með bólur á unglingsárunum.

„Ég var mjög vör um mig og mig langaði í „eðlilega“ húð. Það sem er eðlilegt er skilgreint í gegnum myndirnar sem við sjáum allt í kringum okkur. Við eigum að trúa því að konur eigi að vera með gallalausa húð, en það er ekki svo,“ segir Sophie í samtali við Metro. Hún segir það eflaust koma mörgum á óvart hve margar konur glími við bólur, exem eða rósroða.

„Flestar af þessum konum finna fyrir þrýstingi að fela sig á bak við grímu af farða og hylja það sem gerir þær einstakar. Á sýningunni afhjúpa þessar fallegu konur húð sína með stolti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum
Segir flugöryggi ógnað
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.