fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“

Fókus
Föstudaginn 18. apríl 2025 09:00

Joey Swoll var reiður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Joey Swoll lét áhrifavald heyra það, en Joey er ófeiminn að taka fyrir áhrifavalda sem haga sér illa í ræktinni. Hann er með um átta milljónir fylgjenda á TikTok og um fimm milljónir á Instagram.

Maðurinn, sem kallar sig Gym Roks á samfélagsmiðlum, birti myndband af sér spenna vöðvana í spegli í karlaklefanum í ræktinni. Eða það var það sem hann reyndi að gera en það var sífellt einhver að ganga á bak við hann eða fyrir framan hann, enda var hann á miðjum gangi.

Með myndbandinu skrifaði hann: „Þegar ég vill kýla einhvern, þá geri ég það ekki en það verða vísbendingar um það.“

Það sem hann átti við var að hann langaði að kýla mennina sem voru að trufla myndatökuna og hegðun hans, augljósi pirringurinn, var merki um það.

Joey Swoll lét hann svoleiðis heyra það og sagði að það ætti aldrei að taka upp í búningsklefa, það er bannað og hann sagðist vona að eigendur líkamsræktarstöðvarinnar myndu sjá myndbandið og reka hann úr stöðinni.

Horfðu á upprunalega myndbandið og svar Joey hér að neðan.

@thejoeyswoll STOP FILMING IN GYM LOCKER ROOMS! 😡 #gymtok #gym #fyp ♬ original sound – Joey Swoll

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því