fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fréttir

„Besta vika lífs míns varð allt í einu ennþá betri“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímur Helgason rithöfundur tók skoti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Miðflokksins, fagnandi.

Hallgrímur hefur verið í auga woke-stormsins svokallaða síðustu daga og skiptust hann og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, á föstum skotum um hugmyndafræðina og áhrif hennar.

Sigmundur Davíð skaut á Hallgrím á samfélagsmiðlinum X í fyrrakvöld þar sem hann sagði:

„Síðustu dagar hafa fært okkur bestu skilgreininguna á orðinu woke. Hvað er Woke? Woke er Hallgrímur Helgason.“

Hallgrímur deildi skjáskoti af færslu Sigmundar á Facebook í gærkvöldi og sagði:

„Besta vika lífs míns varð allt í einu ennþá betri!“ Lét Hallgrímur hláturtjákn fylgja með í kjölfarið.

Fylgjendur Hallgríms á Facebook eru þeirrar skoðunar að þetta sé frábært hrós fyrir hann og að minnsta kosti einn hvetur hann til að gera eitthvað listrænt úr færslu Sigmundar Davíðs.

„Ramma inn… þú mátt alveg skreyta ramman og vinna með conceptið áfram, en ekki láta þetta týnast,“ segir einn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Svört skýrsla um húsnæðiskerfið – Verð hækkar tvöfalt hraðar en laun og unga fólkið fast í foreldrahúsum

Svört skýrsla um húsnæðiskerfið – Verð hækkar tvöfalt hraðar en laun og unga fólkið fast í foreldrahúsum
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir nauðgun á Norðurlandi vestra

Ákærður fyrir nauðgun á Norðurlandi vestra
Fréttir
Í gær

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“