fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 15:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði sínum öðrum deildarleik á öllu tímabilinu í dag er liðið mætti Fulham í skemmtilegum leik.

Liverpool komst yfir í fyrri hálfleik en Fulham svaraði með þremur mörkum með stuttu millibili og leiddi 3-1 í hálfleik.

Luis Diaz klóraði í bakkann fyrir Liverpool í seinni hálfleik en lokatölur 3-2 fyrir Fulham sem á möguleika á Meistaradeildarsæti.

Chelsea þá markalaust jafntefli við Brentford og Tottenham vann Southampton 3-1 – það síðarnefnda er nú fallið úr efstu deild.

Fulham 3 – 2 Liverpool
0-1 Alexis MacAllister(’14)
1-1 Ryan Sessegnon(’23)
2-1 Alex Iwobi(’32)
3-1 Rodrigo Muniz(’37)
3-2 Luis Diaz(’72)

Chelsea 0 – 0 Brentford

Tottenham 3 – 1 Southampton
1-0 Brennan Johnson(’13)
2-0 Brennan Johnson(’42)
2-1 Mateus Fernandes(’90)
3-1 Mathys Tel(’95, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014

United skoðar það alvarlega að kaupa markvörð sem var hjá félaginu 2014
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?
433Sport
Í gær

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur