fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 15:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði sínum öðrum deildarleik á öllu tímabilinu í dag er liðið mætti Fulham í skemmtilegum leik.

Liverpool komst yfir í fyrri hálfleik en Fulham svaraði með þremur mörkum með stuttu millibili og leiddi 3-1 í hálfleik.

Luis Diaz klóraði í bakkann fyrir Liverpool í seinni hálfleik en lokatölur 3-2 fyrir Fulham sem á möguleika á Meistaradeildarsæti.

Chelsea þá markalaust jafntefli við Brentford og Tottenham vann Southampton 3-1 – það síðarnefnda er nú fallið úr efstu deild.

Fulham 3 – 2 Liverpool
0-1 Alexis MacAllister(’14)
1-1 Ryan Sessegnon(’23)
2-1 Alex Iwobi(’32)
3-1 Rodrigo Muniz(’37)
3-2 Luis Diaz(’72)

Chelsea 0 – 0 Brentford

Tottenham 3 – 1 Southampton
1-0 Brennan Johnson(’13)
2-0 Brennan Johnson(’42)
2-1 Mateus Fernandes(’90)
3-1 Mathys Tel(’95, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum