fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Guðmundur Ingi er nýr mennta-og barnamálaráðherra

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 23. mars 2025 15:17

Guðmundur Ingi Kristinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Kristinsson er nýr mennta- og barnamálaráðherra. Hann tekur við embættinu í dag og kemur í stað Ásthildar Lóu Þórsdóttur sem sagði af sér embætti.

Þetta kemur fram í tilkynningu Flokks fólksins.

„Flokk­ur fólks­ins þakk­ar Ásthildi Lóu fyr­ir frá­bæra frammistöðu í embætti mennta- og barna­málaráðherra þar sem hún hafði náð að koma mörg­um af bar­áttu­mál­um flokks­ins og rík­is­stjórn­ar­inn­ar vel áleiðis. Guðmund­ur Ingi tek­ur því við góðu búi og nýt­ur þess sem Ásthild­ur Lóa hef­ur lagt grunn­inn að,“ segir í tilkynningunni.

Ragnar Þór Ingólfsson verður þingflokksformaður í stað Guðmundar Inga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“
Fréttir
Í gær

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina
Fréttir
Í gær

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna hæðist að Valdimar Leó sem ekki fékk greidd laun hjá Virðingu – „Karlgreyið“

Sólveig Anna hæðist að Valdimar Leó sem ekki fékk greidd laun hjá Virðingu – „Karlgreyið“