fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. mars 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, leikmaður Chelsea, spilaði veikur í gær er hans menn mættu Leicester í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta segir stjóri liðsins Enzo Maresca en Palmer lék betri helminginn af 90 mínútum í 1-0 heimasigri.

Englendingurinn klikkaði á vítaspyrnu í fyrri hálfleik en Marc Cucurella sá síðar um að tryggja sigurinn.

,,Palmer æfði ekkert í gær. Hann vaknaði í dag og bað um að fá að vera með til að hjálpa liðinu að ná Meistaradeildarsæti,“ sagði Maresca.

,,Þetta sýnir þér að þetta er leikmaður sem vill koma félaginu á þann stað sem það á heima á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR