fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Rashford vonast eftir því að Villa kaupi sig í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford sóknarmaður í eigu Manchester United er klár í að ganga formlega í raðir Aston Villa í sumar.

Rashford var lánaður til Villa í janúar en félagið getur keypt hann í sumar.

Villa þarf að rífa fram 40 milljónir punda til að kaupa Rashford og hann er klár í slaginn.

Rashford er 27 ára gamall og upplifði mjög erfiða tíma hjá United áður en hann fór til Villa.

Hann hefur átt ágætis spretti með Villa undanfarið og er sagður klár í að semja við félagið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum