fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 12:40

Magnús Orri Marínarson Schram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Orri Schram er nýr formaður knattspyrnudeildar KR, en félagið staðfestir þetta nú eftir aðalfund deildarinnar sem fram fór í gær.

Magnús tekur við af Páli Kristjánssyni, sem tilkynnti fyrr í vetur að hann myndi ekki gefa kost á sér sem formaður áfram.

Magnús, sem er fyrrum Alþingismaður, lék með KR á yngri árum og var þá framkvæmdastjóri félagsins um stutt skeið.

Tilkynning KR
Aðalfundur knattspyrnudeildar KR fór fram í félagsheimili KR sl. miðvikudag.

Páll Kristjánsson gerði grein fyrir starfsemi deildarinnar 2024. Þá var ársreikningur fyrir síðasta starfsár kynntur og samþykktur sem og fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2025.

Óskar Hrafn Þorvadsson yfirmaður knattspyrnumála fór yfir endurskipulagningu á knattspyrnustarfi deildarinnar.

Að lokum var ný stjórn kosin –

Nýja stjórn knattspyrnudeildar skipa:
Magnús Orri Marínarson Schram (formaður)
Baldur Stefánsson
Bjarki Pjetursson
Einar Örn Ólafsson
Guðlaug Jónsdóttir
Guðrún Ása Björnsdóttir
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir
Haukur Ingi Guðnason
Hildur Margrét Nielsen
Indriði Sigurðsson

Við erum spennt fyrir komandi tímum og hlökkum til framhaldsins með ykkur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram