fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 18:57

Nóg að gera hjá vösku fólki björgunarsveitanna. Myndir/Landsbjörg og KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast víða um land vegna óveðursins sem nú gengur yfir. Á Völlunum í Hafnarfirði hefur myndast nokkurs konar stöðuvatn.

Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á höfuðborgarsvæðinu og víða um lands í dag eftir að óveðrið skall á um klukkan 14. Foktjón er víða, bæði á byggingum og lausamunir hafa fokið út um allt.

Algengt er að sjá ruslatunnur á hlið og sorpi sáldrað um gangstéttir og garða. Litlir trékofar hafa farið af stað og mölbrotnað í rokinu, sem líkist eiginlega meira fellibyl en nokkru veðri sem Íslendingar eiga að venjast.

Landsbjörg tók ljósmyndir af aðgerðum í dag þegar björgunarsveitarmenn voru í óða önn að festa niður tjaldvagna og fleira.

 

Ungur maður birti myndband af vatnselgnum á Völlunum á Instagram. Hefur myndbandið farið eins og eldur í sinu um netheima.

Óveður
play-sharp-fill

Óveður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Hide picture