fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Willian að snúa aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 22:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian er á leið til Fulham á nýjan leik á frjálsri sölu.

Þessi 36 ára gamli Brasilíumaður yfirgaf gríska liðið Olympiacos um áramótin, en hann fór til liðsins í sumar frá Fulham.

Nú er Willian að mæta aftur til Fulham aðeins um hálfu ári síðar. Liðið er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur.

Willian hefur einnig leikið fyrir Arsenal og Chelsea á Englandi eins og flestir vita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið
433Sport
Í gær

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf
433Sport
Í gær

Stormurinn eykst í kringum Beckham fjölskylduna: Sendir frá langa yfirlýsingu og tekur foreldra sína af lífi

Stormurinn eykst í kringum Beckham fjölskylduna: Sendir frá langa yfirlýsingu og tekur foreldra sína af lífi