fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic, fyrrum Manchester United, var erfiðasti andstæðungur Yaya Toure í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma.

Það er Toure sjálfur sem hafði þetta að segja í samtali við FourFourTwo en hann var öflugur miðjumaður Manchester City í mörg ár.

Matic gerði garðinn frægan sem leikmaður Chelsea og United en hann er í dag á mála hjá Lyon í Frakklandi.

Serbinn var erfiður viðureignar að sögn Toure sem var sjálfur þekktur fyrir að vera mjög sterkur og kraftmikill leikmaður.

,,Það var mjög flókið verkefni að spila gegn Matic. Hann er kannski ekki beint fljótur en hann er snjall og mjög sterkur,“ sagði Toure.

,,Ég skoðaði alla andstæðingana vel fyrir leiki og reyndi að finna út þeirra veikleika en hann var með fáa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega