fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 21:06

Kepa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur útilokað það að Kepa Arrizabalaga sé á leið aftur til félagsins úr láni frá Bournemouth.

Robert Sanchez hefur varið mark Chelsea á tímabilinu en frammistaða hans hefur verið mikið gagnrýnd undanfarnar vikur og mánuði.

Maresca staðfestir að Kepa sé ekki á leið til baka en viðurkennir að Filip Jorgensen gæti fengið tækifærið gegn West Ham á mánudag.

,,Nei það eru engar líkur á því,“ sagði Maresca er hann var spurður út í mögulega endurkomu Kepa.

,,Varðandi næsta liðsval, sama hvaða ákvörðun ég tek þá verð ég sáttur því Filip hefur gert svo vel.“

,,Filip eða Rob? Við skulum sjá til. Við verðum ánægðir sama hvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi