fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 18:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn öflugi Jhon Duran er kominn til Sádi Arabíu og hefur skrifað undir samning við Al-Nassr.

Þetta var staðfest í gærkvöldi en Duran var á mála hjá Aston Villa á Englandi og stóð sig vel hjá því félagi.

Duran gerir langan fimm ára samning við Al-Nassr og kostar rúmlega 60 milljónir punda.

Leikmaðurinn er aðeins 21 árs gamall og á framtíðina fyrir sér og koma skiptin í raun mörgum á óvart.

Duran fjórfaldar laun sín með þessum skiptum en hann fær nú 330 þúsund krónur fyrir hvern klukkutíma í Sádi.

Duran er að fá 320 þúsund pund á viku hjá Al Nassr en hann fékk 75 þúsund pund á viku á Villa Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við