fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 18:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn öflugi Jhon Duran er kominn til Sádi Arabíu og hefur skrifað undir samning við Al-Nassr.

Þetta var staðfest í gærkvöldi en Duran var á mála hjá Aston Villa á Englandi og stóð sig vel hjá því félagi.

Duran gerir langan fimm ára samning við Al-Nassr og kostar rúmlega 60 milljónir punda.

Leikmaðurinn er aðeins 21 árs gamall og á framtíðina fyrir sér og koma skiptin í raun mörgum á óvart.

Duran fjórfaldar laun sín með þessum skiptum en hann fær nú 330 þúsund krónur fyrir hvern klukkutíma í Sádi.

Duran er að fá 320 þúsund pund á viku hjá Al Nassr en hann fékk 75 þúsund pund á viku á Villa Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern