fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Aston Villa, hefur samþykkt að stjórnarmenn félagsins reyni að fá Marcus Rashford til liðs við sig.

Rashford er, eins og flestum er kunnugt, úti í kuldanum hjá Manchester United og má fara í þessum mánuði. Talið er að hann sjálfur vilji fara til Barcelona, sem hefur sýnt honum áhuga, en ekki er víst hvort það er raunhæft.

Í gær var farið að orða Rashford við Villa og gæti farið svo að hann verði lánaður þangað út tímabilið.

Viðræður standa nú yfir milli Villa og fulltrúa Rashford um hugsanleg skipti. Það er þó heldur flókið og dýrt fyrir Villa að fá enska sóknarmanninn.

Félagaskiptaglugginn lokar á mánudagskvöld og þarf að klára dæmið fyrir þann tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ