fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 17:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að hinn efnilegi Rodrygo er ekki að yfirgefa lið Real Madrid fyrir Al Hilal í Sádi Arabíu.

Frá þessu greina ýmsir spænskir fjölmiðlar en Al Hilal horfði á Rodrygo sem eftirmann Neymar er sem er nú farinn annað.

Samkvæmt El Chringuito hefði Rodrygo orðið dýrasti leikmaður sögunnar en Real fékk tilboð upp á 300 milljónir evra.

Rodrygo hafði hins vegar engan áhuga á að færa sig og þá hafnaði Real einnig boðinu og vill ekki losa leikmanninn.

Rodrygo hefði orðið launahæsti leikmaður heims en honum var boðið 140 milljónir evra fyrir hvert einasta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern