fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Syndis hefur sókn á sænska markaðinn

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 24. janúar 2025 15:20

Anton Már Egilsson, forstjóri Syndis, og David Jacoby, sem stýrir sókn fyrirtækisins í Svíþjóð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur hafið sókn á sænska markaðinn. Sænskir fjölmiðlar hafa meðal annars fjallað um málið í nú í vikunni.

Syndis réð á síðasta ári sænska netöryggissérfræðinginn og hakkarann David Jacoby til að stýra sókn fyrirtækisins í Svíþjóð en hann hefur yfir 25 ára reynslu í netöryggismálum. Dav­id Jacoby er þekkt­ur í Svíþjóð en nálg­un hans á netör­yggi hef­ur m.a. verið sýnd í sænska sjón­varpsþætt­in­um HACKAD. Þar voru raun­veru­leg­ar árás­ir fram­kvæmd­ar í beinni út­send­ingu. Hann er einnig vel þekkt­ur fyr­ir­les­ari og tek­ur reglu­lega þátt í ráðstefn­um um all­an heim. 

Við erum að styrkja stöðu okk­ar á nýj­um mörkuðum og auka enn frekar vöxt fyrirtækisins. Sókn inn á sænska markaðinn er fyrsta skrefið í þessari útrás okkar erlendis. Þekking og þjónusta Syndis er af hæstu gæðum á alþjóðavísu og mætir vel vaxandi þörf margra sænskra fyrirtækja. Við sjáum því gott tækifæri til að styðja sænsk fyrirtæki í að bæta sitt netöryggi.  Þörfin fyrir sterkar og áreiðanlegar lausnir hefur aldrei verið meiri, og við erum spennt að deila sérþekkingu okkar á þessum mikilvæga markaði. 

Á sama tíma er það er gríðarlega sterkt fyrir okkur að hafa fengið David Jacoby til liðs við Syndis. Hann er í grunn­inn hakk­ari og hef­ur því djúpa þekk­ingu á netárás­um, bæði hvernig þær fara fram og hvernig best er að verj­ast þeim,segir Anton Már Egilsson forstjóri Syndis.

Syndis leggur áherslu á gæða þjónustu, háþróaða tækni og framúrskarandi teymi sérfræðinga til að styðja fyrirtæki í að verja sig gegn vaxandi netógnum, eins og kemur fram í tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum
Fréttir
Í gær

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“