fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 15:13

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur nú staðfest að A-landslið karla muni leika vináttuleik við Skotland á Hampden Park í Glasgow 6. júní næstkomandi.

Þar kemur einnig fram að unnið sé að staðfestingu annars vináttuleiks í sama glugga og verður hann tilkynntur eins fljótt og hægt er.

Um verður að ræða annan landsliðsgluggann með Arnar Gunnlaugsson, nýjan landsliðsþjálfara, í brúnni. Það fyrsta verður gegn Kósóvó í umspili um að halda sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í mars. Undankeppni HM tekur svo við í haust.

Ísland og Skotland hafa mæst sex sinnum áður í A landsliðum karla og hafa Skotar unnið alla leikina. Seinustu viðureignir voru í undankeppni HM 2010 og vann skoska liðið þá 2-1 sigur í báðum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar