fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Fréttir

Glódís Perla er íþróttamaður ársins

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 4. janúar 2025 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona, er íþróttamaður ársins 2024. Þetta var tilkynnt á verðlaunaafhendingu ÍSÍ í Silfurbergi í Hörpu nú fyrir skemmstu.

Glódís Perla varð þýskur meistari með Bayern Munchen og er fyrirliði landsliðsins sem fór alla leið á Evrópumeistaramótið á árinu sem leið. Fékk hún fullt hús stiga í kjörinu um íþróttamann ársins.

Íþróttamaður ársins 2024 – Stigagjöf:

  1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 480
  2. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 217
  3. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 159
  4. Albert Guðmundsson, knattspyrna 156
  5. Anton Sveinn McKee, sund 131
  6. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 94
  7. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 69
  8. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 67
  9. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 57
  10. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 53
  11. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 48
  12. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 42
  13. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 37
  14. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 36
  15. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 30
  16. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 29
  17. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 16
  18. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 9

19.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur og Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 7

  1. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 4
  2. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 2

23.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur og Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1

 

Lið ársins 2024:

  1. Valur handbolti karla 67
  2. Ísland hópfimleikar kvenna 53
  3. Ísland fótbolti kvenna 41
  4. Valur handbolti kvenna 30
  5. Víkingur fótbolti karla 14
  6. Ísland körfubolti karla 6
  7. FH handbolti karla 3

8.-9. Breiðablik fótbolti karla og Ísland handbolti kvenna 1

 

Þjálfari ársins 2024:

  1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 116
  2. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 48
  3. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 17
  4. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 15
  5. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 9
  6. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 6
  7. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5

 

Heiðurshöll ÍSÍ: Sigurbjörn Bárðarson

Eldhugi: Björg Elín Guðmundsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sigmundur Davíð mögulega fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi?

Sigmundur Davíð mögulega fyrsti maðurinn til að vera stunginn af moskítóflugu á Íslandi?
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán Máni hugsi yfir hlutverki Þjóðleikhússins – „Greinilega orðin að peningasjúkum TikTok trúði sem er í samstarfi við sykurdíler“

Stefán Máni hugsi yfir hlutverki Þjóðleikhússins – „Greinilega orðin að peningasjúkum TikTok trúði sem er í samstarfi við sykurdíler“
Fréttir
Í gær

Bíræfinn þjófur rekinn úr starfi hjá Nettó

Bíræfinn þjófur rekinn úr starfi hjá Nettó
Fréttir
Í gær

Eflingarfélagar hafa áberandi lægstu tekjurnar 

Eflingarfélagar hafa áberandi lægstu tekjurnar 
Fréttir
Í gær

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“
Fréttir
Í gær

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf

Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um ökuskírteini – Allir bændur þurfi að taka meirapróf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður í Cleveland fann íslenskan miða í „nýjum“ buxum frá Amazon – Hyggst nú fá sér pizzu á Íslandi

Maður í Cleveland fann íslenskan miða í „nýjum“ buxum frá Amazon – Hyggst nú fá sér pizzu á Íslandi