fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rooney fær sparkið eftir hörmulegt gengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. desember 2024 10:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Wayne Rooney hefur fengið sparkið frá Plymouth eftir dapurt gengi í starfi.

Undir stjórn Rooney vann Plymouth aðeins einn leik af fjórtán og er liðið á botni ensku B-deildarinnar.

Starf Rooney hafði hangið á bláþræði en nú hefur hann fengið að fjúka.

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor er á mála hjá Plymouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok