fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Staðfest að Rashford snúi aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 18:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er í leikmannahópi Manchester United sem mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni klukkan 20.

Rashford hefur verið úti í kuldanum hjá stjóranum Ruben Amorim í fjórum leikjum í röð en snýr nú aftur í leikmannahópinn og tekur sér sæti á bekknum.

Fréttir af þessu fóru á kreik í dag en hafa verið staðfestir nú með útgáfu á leikmannahópum kvöldsins.

Leikur kvöldsins fer fram á Old Trafford en United þarf að rétta úr kútnum eftir hörmulegt gengi á leiktíðinni.

Rashford hefur verið sterklega orðaður frá United en það er spurning hvort þessi tíðindi gefi vísbendingar um annað.

Byrjunarlið United í leiknum
Onana; De Ligt, Maguire, Martinez; Mazraoui, Casemiro, Eriksen, Dalot; Amad, Hojlund, Zirkzee.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með