fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Hafa ekki spilað eins illa síðan 2008

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2024 21:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur ekki spilað eins illa í ensku úrvalsdeildinni síðan 2008 eftir tap gegn Nottingham Forest í gær.

Tottenham er ekki á sínum besta stað þessa stundina en liðið tapaði 1-0 gegn Forest með marki frá Anthony Elanga.

Lundúnarliðið hefur aldrei verið neðar í ‘hálfleik’ í ensku úrvalsdeildinni síðan 2008 sem er í raun sturluð staðreynd.

Þá er talað um leiki liðsins fyrir áramót en Tottenham situr í 11. sæti deildarinnar og er með 23 stig eftir 18 leiki.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, ku vera undir ansi mikilli pressu en liðið hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Í gær

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“