fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Amorim er fluttur út

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, er fluttur út og ætlar ekki að gera það sama og landi hans Jose Mourinho gerði á sínum tíma í Manchester.

Mourinho var þjálfari United á sínum tíma en hann var í 895 daga á Lowry hótelinu í borginni þar sem Amorim hefur verið undanfarinn mánuð.

Nú rúmlega mánuði eftir að hafa flutt inn er Amorim farinn annað og vill fá fjölskylduna með sér til landsins.

Amorim tók við United þann 11. nóvember síðastliðinn en gengið undanfarið hefur ekki verið stórkostlegt.

Amorim er þó að búa sig undir það að vera í Manchester í dágóðan tíma og hefur flutt inn í hús rétt fyrir utan borgina.

Ástæðan er talin vera fjölskylda Amorim sem var enn búsett í heimalandinu þar sem hann var áður þjálfari Sporting.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“