fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 20:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson komst á blað í kvöld er lið hans Dusseldorf mætti Magdeburg.

Útlitið var gott fyrir Dusseldorf eftir fyrri hálfleikinn en heimamenn voru þá 2-1 yfir og skoraði Ísak fyrra markið.

Magdeburg sneri leiknum hins vegar sér í vil í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk gegn engu frá Dusseldorf.

Tim Rossmann hjá Dusseldorf fékk að líta rautt spjald á 77. mínútu er staðan var 3-2 fyrir Magdeburg.

Dusseldorf er í vandræðum þessa dagana og hefur unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum í deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum