fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Víkingar tryggðu sér umspilsleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er búið að tryggja sér sæti í umspilsleik í að komast í 16-liða úrslit Sambandsdeildarinnar.

Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Víkingar mættu austurríska félaginu LASK Linz í lokaumferðinni.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleiknum.

Þegar þetta er skrifað hafnar Víkingur í 19. sæti af 36 liðum og er fyrsta íslenska liðið í sögunni til að komast svo langt.

Á sama tíma tryggði Chelsea sér toppsæti deildarinnar og er með fullt hús stiga eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur