fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Þetta ætlar Áslaug Arna að gera í desember

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. desember 2024 11:58

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, há­skóla-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, ætl­ar sér að nýta desember vel til verka, sem sum eru ekki í forgangi hjá uppteknum ráðherra. Áslaug Arna birti færslu á Instagram fyrr í vikunni þar sem hún segir frá tíu hlutum sem hún ætlar að gera í mánuðinum.

„Að lokn­um kosn­ing­um – 10 hlut­ir hér að neðan sem ég ætla að gera í des­em­ber.

  1. Sofa
  2. Starfa í starfs­stjórn
  3. Taka til á skrif­stof­unni minni í há­skóla-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu og pakka öllu í kassa.
  4. Verja tíma með fjöl­skyldu og vin­um sem ég hef bara hitt und­an­farið þegar ég er í kosn­inga­ham.
  5. Kaupa jóla­gjaf­ir.
  6. Fylgj­ast með frétt­um af stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðum.
  7. Lesa bæk­ur.
  8. Und­ir­búa mig und­ir næstu mánuði án þess að vita hvernig þeir verða eða hvað þeir bera í skauti sér.
  9. Kannski taka aðeins til í skáp­um og á stöðum sem hafa beðið marga mánuði jafn­vel ár eft­ir ró­leg­um dög­um í póli­tík­inni.
  10. Njóta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu