fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Steina sakfelld vegna andláts sjúklings en ekki gerð refsing

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 2. desember 2024 10:36

Steina Árnadóttir í dómsal. Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjúkrunarfræðingurinn Steina Árnadóttir var sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun vegna hennar þátts í andláti sjúklings sem kafnaði á geðdeild Landspítalans sumarið 2021.

Mbl.is greinir frá þessu.

Steinu var ekki gerð fangelsisrefsing í málinu. En henni var gert að greiða dánarbúi sjúklingsins, Guðrúnar Sigurðardóttur, 2,7 milljónir króna í bætur auk vaxta.

Ákvörðun um refsingu skal frestað að liðnum tveimur árum haldi hún skilorð.

Sjá einnig:

Dómur fallinn yfir hjúkrunarfræðingnum Steinu Árnadóttur vegna ákæru um manndráp

Málið hefur farið fram og til baka í dómskerfinu. Steina var upphaflega sýknuð í héraðsdómi en Landsréttur ómerkti dóminn og vísaði málinu aftur til héraðsdóms í apríl síðastliðnum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“
Fréttir
Í gær

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus
Fréttir
Í gær

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Í gær

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný