fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Eyjan

Sjálfstæðisflokkur mælist með 16% fylgi í nýrri könnun frá Gallup

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 22. nóvember 2024 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 16% fylgi í nýrri könnun Gallup sem var kynnt í Speglinum á Rás1 nú í kvöld. Samfylkingin mælist enn stærst flokka með 20,2% og Viðreisn með 18,1%.

Þetta er nokkuð ólíkt niðurstöðu nýjustu könnunar Prósents sem var kynnt í Spursmálum í dag en þar mældist Sjálfstæðisflokkur aðeins með 11,5% á meðan Viðreisn mældist með 22% og Samfylkingin með 18,3%.

Niðurstaða Gallup:

  • Samfylkingin – 20,2%
  • Viðreisn – 18,1%
  • Sjálfstæðisflokkurinn – 16%
  • Flokkur fólksins – 13,1%
  • Miðflokkur – 12,2%
  • Framsókn – 6,2%
  • Sósíalistar – 5,1%
  • Píratar- 4,1%
  • Vinstri græn – 3,3%

Sjá einnig: Stórtíðindi í nýrri könnun:Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Sic transit gloria mundi

Björn Jón skrifar: Sic transit gloria mundi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans

Benedikt Gíslason: Verðtryggingin þvælist fyrir bönkunum og vinnur gegn markmiðum Seðlabankans