fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Sjálfstæðisflokkur mælist með 16% fylgi í nýrri könnun frá Gallup

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 22. nóvember 2024 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 16% fylgi í nýrri könnun Gallup sem var kynnt í Speglinum á Rás1 nú í kvöld. Samfylkingin mælist enn stærst flokka með 20,2% og Viðreisn með 18,1%.

Þetta er nokkuð ólíkt niðurstöðu nýjustu könnunar Prósents sem var kynnt í Spursmálum í dag en þar mældist Sjálfstæðisflokkur aðeins með 11,5% á meðan Viðreisn mældist með 22% og Samfylkingin með 18,3%.

Niðurstaða Gallup:

  • Samfylkingin – 20,2%
  • Viðreisn – 18,1%
  • Sjálfstæðisflokkurinn – 16%
  • Flokkur fólksins – 13,1%
  • Miðflokkur – 12,2%
  • Framsókn – 6,2%
  • Sósíalistar – 5,1%
  • Píratar- 4,1%
  • Vinstri græn – 3,3%

Sjá einnig: Stórtíðindi í nýrri könnun:Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling