fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Talið að Mbappe hafi engan áhuga á að spila

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir miðlar vilja meina að Kylian Mbappe hafi engan áhuga á að spila fyrir franska landsliðið í dag.

Ástæðan er landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps sem valdi Mbappe ekki í síðasta leikmannahóp liðsins.

Talið er að samband Mbappe og Deschamps sé ansi slæmt en þeir hafa unnið saman í mörg ár.

Deschamps hefur verið landsliðsþjálfari Frakklands í 12 ár og hefur Mbappe aldrei spilað fyrir annan landsliðsþjálfara.

Um er að ræða eina stærstu stjörnu Frakklands sem er í dag á mála hjá Real Madrid á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“