fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Tuchel fær engu ráðið í leikjum Englands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 19:56

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel fær engu ráðið í næstu leikjum enska landsliðið þrátt fyrir að hafa samþykkt að taka við liðinu.

Daily Mail fullyrðir þessar fréttir en eins og greint var frá fyrr á árinu tekur Tuchel við þann 1. janúar 2025.

Margir töldu að Tuchel myndi fá að ráða ýmsu í næstu leikjum Englands gegn Írlandi og Grikklandi í Þjóðadeildinni.

Lee Carsley er tímabundið við stjórnvölin hjá enska liðinu og mun Tuchel ekki fá að skipta sér að neinu í verkefninu.

Heimir Hallgrímsson er landsliðsþjálfari Írlands og fær svo sannarlega erfitt verkefni er hann mætir þeim ensku.

Tuchel mun þó eflaust fylgjast með leikjunum en talið er að hann muni gera margar breytingar er hann tekur opinberlega við í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham