fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

Willum Þór leiðir Framsókn í Suðvesturkjördæmi

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 26. október 2024 13:03

Willum Þór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjördæmissamband Framsóknar í Suðvesturkjördæmi (KFSV) hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi á fjölmennu aukaþingi sambandsins í Bæjarlind í Kópavogi sem haldið var í dag.

Listinn samanstendur af reynslumiklu fólki sem býr og starfar um allt kjördæmið. 

Í fyrsta sæti er Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Kópavogi. 

Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, Hafnarfirði. 

Í þriðja sæti er Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur, Mosfellsbæ. 

Í fjórða sæti er Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðumaður og bæjarfulltrúi, Hafnarfirði. 

Í fimmta sæti er Heiðdís Geirsdóttir, félagsfræðingur, Kópavogi.  

„Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans.   

 

Listi Framsóknar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni:  

Sæti  Nafn  Lögheimili  Staða eða starfsheiti 
1  Willum Þór Þórsson  Kópavogi  Ráðherra 
2  Ágúst Bjarni Garðarsson  Hafnarfirði  Þingmaður 
3  Vala Garðarsdóttir  Mosfellsbæ  Fornleifafræðingur 
4  Margrét Vala Marteinsdóttir  Hafnarfirði  Forstöðumaður og bæjarfulltrúi 
5  Heiðdís Geirsdóttir  Kópavogi  Félagsfræðingur 
6  Svandís Dóra Einarsdóttir  Kópavogi  Leikkona 
7  Einar Þór Einarsson  Garðabæ  Framkvæmdastjóri 
8  Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir  Garðabæ  Verkefnastjóri 
9  Sigrún Sunna Skúladóttir  Kópavogi  Lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og  form. Beinverndar 
10  Kjartan Helgi Ólafsson  Mosfellsbæ  Meistaranemi 
11  Eyrún Erla Gestsdóttir  Kópavogi  Skíðakona og nemi 
12  Hjördís Guðný Guðmundsdóttir  Garðabæ  Kennari og form. Kvenna í Framsókn 
13  Urður Björg Gísladóttir  Garðabæ  Löggiltur heyrnarfræðingur 
14  Árni Rúnar Árnason  Hafnarfirði  Tækjavörður 
15  Bergrún Ósk Ólafsdóttir  Kópavogi  Verkefnastjóri 
16  Guðmundur Einarsson  Seltjarnarnesi  Fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi 
17  Björg Baldursdóttir  Kópavogi  Skólastjóri og bæjarfulltrúi 
18  Einar Sveinbjörnsson  Garðabæ  Veðurfræðingur 
19  Valdimar Sigurjónsson  Hafnarfirði  Framkvæmdastjóri 
20  Kristján Guðmundsson  Kópavogi  Læknir 
21  Linda Hrönn Þórisdóttir  Hafnarfirði  Kennari 
22  Gunnar Sær Ragnarsson  Kópavogi  Lögfræðingur 
23  Halla Karen Kristjánsdóttir  Mosfellsbæ  Íþróttakennari og bæjarfulltrúi 
24  Sigurjón Örn Þórsson  Kópavogi  Framkvæmdastjóri 
25  Valdimar Víðisson  Hafnarfirði  Skólastjóri og bæjarfulltrúi 
26  Baldur Þór Baldvinsson  Kópavogi  Eftirlaunaþegi 
27  Eygló Þóra Harðardóttir  Mosfellsbæ  Verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra 
28  Úlfar Ármannsson  Garðabæ  Framkvæmdastjóri 
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
Eyjan
Fyrir 1 viku

Breytingar í framkvæmdastjórn Póstsins – Eymar og Benedikt ráðnir

Breytingar í framkvæmdastjórn Póstsins – Eymar og Benedikt ráðnir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla