fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Eyðilögðu eitt af sjaldgæfari vopnakerfum Rússa

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. október 2024 07:30

Nebo-M ratjsjá. Mynd:Úkraínski herinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega tókst Úkraínumönnum að eyðileggja rússneska ratsjá af gerðinni Nebo-M en Rússar áttu aðeins tíu slíkar.

Í tilkynningu frá úkraínska hernum segir að þetta dragi mjög úr getu Rússa til að finna og fylgjast með ferðum flugskeyta.

Einnig segir að með þessu hafi ákveðið „loftrými“ verið opnað sem hægt er að nota til árása á rússnesk skotmörk með vestrænum flugskeytum á borð við Storm Shadow og SCALP-EG.

Ratsjá af þessu tagi kostar að sögn rúmlega 100 milljónir dollara. Hún getur fundið flugskeyti í allt að 1.000 km fjarlægð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla