fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Logi stoltur og spenntur fyrir komandi verkefni – „Mjög sáttur með lífið í Noregi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er mikill heiður að vera hérna, bara gaman,“ segir landsliðsmaðurinn Logi Tómasson fyrir komandi verkefni gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildinni.

Logi er leikmaður Strømsgodset í Noregi en hann hefur verið í hópnum undanfarið og er ánægður með það.

Hann segir það ekki flókið að komast inn í hópinn hjá landsliðinu. „Bara mjög vel, það er auðvelt að koma inn í þennan hóp og mikið af strákum sem maður þekkir. Skemmtilegur hópur.“

video
play-sharp-fill

Logi telur möguleikana gegn Wales á föstudag vera góða. „Bara mjög góða, þetta verður ekki auðveldur leikur en við eigum mikinn séns á móti þeim.“

Logi er sáttur með lífið í Noregi þar sem hann hefur verið búsettur í rúmt ár. „Mjög ánægður, búið að ganga vel undanfarið. Mjög sáttur með lífið í Noregi.“

Logi var nálægt því að fara frá Strømsgodset í sumar og vonast eftir því að eitthvað gerist í janúar. „Núna er það bara fókus að klára tímabilið í Noregi og sjá hvað gerist í janúar.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
Hide picture