fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Forráðamenn United óttast viðbrögð ef þeir ráða Southgate

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 07:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky Sports eru forráðamenn Manchester United efins með það að ráða Gareth Southgate til starfa verði Erik ten Hag rekinn.

Þannig segir Melissa Reddy fréttakona á Sky að talið sé að stuðningsmenn United yrðu ekki hrifnir af því.

Það er til skoðunar að reka Ten Hag úr starfi eftir ömurlega byrjun á tímabilinu.

Southgate þekkir til hjá þeim sem ráða hjá United og hefur hann verið reglulega orðaður við starfið eftir að INEOS fór að stýra United.

Þá eru hann og Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála hjá United miklir vinir. Forráðamenn United eru sagðir efins um að það færi vel í stuðningsmenn ef fyrrum þjálfari enska landsliðsins kæmi til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot