fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Af hverju lækkum við með aldrinum?

Pressan
Sunnudaginn 6. október 2024 11:30

Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú tekið eftir því að fólk virðist oft lækka með aldrinum? Sumir byrja að bogna fram á við og lækka jafnvel um nokkra sentimetra. En hvað veldur þessu?

Ástæðan er blanda þess að beinin „éta“ hvert annað,  brjóskþynningar og vöðvarýrnunar. En hversu hratt þetta gerist er háð erfðum, næringu og hreyfingu fólks á lífsleiðinni.

Live Science hefur eftir Marian Hannan, sóttvarnalækni við Harvard, að fólk eldist misjafnlega líffræðilega en undantekningarlaust lækki það með aldrinum.

Í rannsókn, þar sem fylgst var með 2.084 körlum og konum í 35 ár, kom í ljós að fólk byrjaði að lækka um þrítugt og að þetta ferli varð hraðara með tímanum.

Karlmenn lækkuðu að meðaltali um 3 sentimetra en konur um 5 frá þrítugu og fram að sjötugu. Um áttrætt var lækkunin 5 sentimetrar hjá körlum og 8 sentimetrar hjá konum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Sagðist hafa komið að konunni sinni meðvitundarlausri í baðkari en hafði í rauninni drekkt henni

Sagðist hafa komið að konunni sinni meðvitundarlausri í baðkari en hafði í rauninni drekkt henni
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill