fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Ætla að slátra fílum til að mæta matarskorti

Pressan
Sunnudaginn 22. september 2024 17:30

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Simbabve ætla að slátra 200 fílum og verður kjötið notað til að fæða fólk í landinu. Miklir þurrkar hafa geisað í Simbabve og uppskera brostið víða og ætla yfirvöld að mæta þessu með því að slátra fílum til manneldis.

Fílar eru í útrýmingarhættu en yfirvöld í Simbabve telja að stofninum stafi ekki mikil ógn þó 200 dýrum verði slátrað. Talið er að 84 þúsund fílar séu í landinu en þeim var síðast slátrað með skipulögðum hætti í Simbabve árið 1988.

Yfirvöld í Namibíu tilkynntu í lok ágúst að þau ætluðu sér að drepa 723 villt dýr til manneldis til að mæta matvælaskorti. Þetta eru 83 fílar, 30 flóðhestar, 60 vísundar, 30 antilópur, 100 gnýir og 300 sebrahestar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið