fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Orri kom inná gegn Real Madrid

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson kom inná sem varamaður gegn Real Madrid í kvöld en leikið var í La Liga.

Orri samdi við lið Real Sociedad í sumar en hann byrjaði þessa viðureign á bekknum.

Landsliðsmaðurinn kom inná á 63. mínútu en staðan var þá 1-0 fyrir gestunum frá Madríd.

Real átti eftir að bæta við öðru marki og vann að lokum 2-0 sigur og er í öðru sæti eftir fimm leiki.

Bæði mörk Real komu af vítapunktinum en Vinicius Junior og Kylian Mbappe sáu um að skora.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar