fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Stórbruni nálægt Stokkseyri

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 18:34

Mynd: Anton Brink. Tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kom upp í skemmu í Hof­túni norðan Stokks­eyr­ar og stendur slökkvistarf þar yfir.

Útkall barst upp úr fimm í dag og var allt til­tækt lið Bruna­varna Árnes­sýslu frá Sel­fossi og Þor­láks­höfn sent á staðinn.

Mbl.is greinir frá því að um er að ræða eld í tækja og búnaðar­skemmu. Pét­ur Pét­urs­son, slökkvi­stjóri hjá Bruna­vörn­um Árnes­sýslu, seg­ir að um tölu­vert tjón sé að ræða.

Mikill eldur er í húsinu samkvæmt frétt Sunnlenska. „Þetta er talsvert stórt hús og mikill eldur í því. Við erum með menn og bíla frá Selfossi og Þorlákshöfn ásamt tankbíl frá Hveragerði á leiðinni á vettvang,“ sagði Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, í samtali við sunnlenska.is.

Uppfært kl. 18:46:

RÚV greinir frá því að tveir voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar vegna gruns um að þeir hefðu hlotið reykeitrun.

Slökkviliðið hefur ráðið niðurlögum eldsins en er enn að störfum á vettvangi við að slökkva í glæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi