fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem lést í alvarlegu slysi í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri.

Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum við Hálslón norðan Vatnajökuls.

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi kemur fram að atvikið er rannsakað sem slys, rannsókn á vettvangi sé lokið en rannsókn málsins heldur áfram.

Sjá einnig: Alvarlegt slys við Hálslón – Úrskurðaður látinn á vettvangi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll timbursali stefnir ríkinu – Segir förgun á 5,5 milljóna vörusendingu ólöglega

Páll timbursali stefnir ríkinu – Segir förgun á 5,5 milljóna vörusendingu ólöglega