fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Aðeins Messi fær að ákveða hvenær Messi hættir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, goðsögn Manchester City, segir að það sé ekki hægt að neyða landa sinn, Lionel Messi, í að leggja skóna á hilluna.

Messi er svo sannarlega kominn á seinni ár ferilsins en hann er 37 ára gamall og spilar í Bandaríkjunum.

Margir velta því fyrir sér hvenær Messi mun stíga til hliðar og leggja skóna á hilluna en það er aðeins hans mál að sögn Aguero.

Messi er enn mikilvægur fyrir Inter Miami og argentínska landsliðið og eru góðar líkur á að hann spili í nokkur ár til viðbótar.

,,Ég get sagt þetta eins oft og ég þarf: Leo fær að ákveða hvenær hann hættir og sama hvaða ákvörðun hann tekur, ég samþykki hana,“ sagði Aguero.

,,Ég myndi elska það að sjá hann spila að eilífu en því miður er það ómögulegt. Hann hefur öðlast þann rétt að fá að ákveða sjálfur hvenær hann hættir í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu