fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Átta milljarða höll Ronaldo sprettur upp

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 07:22

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er launahæsti íþróttamaður heims en hann þénar um 315 milljónir dollara, um 44 milljarða íslenskra króna, á ári þar sem hann spilar með saudi-arabíska liðinu Al Nassr.

Hluta af þeirri fjárhæð notar hann nú til að reisa eina dýrustu höll Evrópu í heimalandi sínu Portúgal. Höllin er staðsett í strandbænum vinsæl Cascais, skammt frá Lissabon og er 930 fermetrar að stærð. Útlit er fyrir að kostnaðurinn við glæsihýsið verði um 55 milljónir dollara, tæpir 8 milljarða króna, en talið er að byggingu hennar ljúki undir lok árs.

Í húsinu verður líkamsræktarstöð, bíósalur, spaaðstaða og gríðarstór bílskúr enda er Ronaldo mikill áhugamaður um rándýra bíla og á stóran flota af slíkum glæsikerrum. Þá er úti- og innisundlaug í húsinu en botn þeirrar síðarnefndu verður úr gleri og verður hægt að ganga undir hana.

Í þessu húsi hyggjast Ronaldo og fjölskylda hans njóta lífsins eftir að knattspyrnuferli hans lýkur, sem er reyndar ekkert útlit fyrir á næstunni.

Höllin á að verða tilbúin fyrir lok árs. Mynd/Getty
Glæsihýsið verður 930 fermetra að stærð. 
Kostnaðurinn við húsið er um 8 milljarðar króna
Svona sjá arkitektar fyrir sér að húsið líti út fullklárað
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Í gær

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni