fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Heilabrot: Það sem þú sérð fyrst segir til um örlög þín

Fókus
Sunnudaginn 21. júlí 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað sérðu fyrst á myndinni hér fyrir neðan? Hvað ef einfalt sjónpróf gæti leitt í ljós leyndarmálið um örlög þín? 

Það hvað þú sérð fyrst getur afhjúpað falda þætti persónuleika þíns og djúpstæðar væntingar þínar til framtíðarinnar hvað varðar fjölskyldumál, ástina og vinnuna. Eða svo segja allavega sérfræðingarnir sem útbjuggu þetta einfalda sjónpróf.

Hvað sástu fyrst, landslagið eða andlit konunnar? 

Konan

Það að sjá andlit konunnar fyrst er tákn fjölskyldu og heimilis. Þeir sem sjá konuna fyrst hafa djúpstæða löngun til að styrkja fjölskylduböndin, leita huggunar hjá ástvinum eða verja meiri tíma með fjölskyldunni. Þessir einstaklingar gætu staðið á krossgötum í lífi sínu þar sem hjartað kallar á meiri tengsl við fjölskylduna.

Landslagið

Ef það er landslagið sem þú sérð fyrst þá bendir það til þess að hjarta þitt þráir ævintýri og ný kynni. Það er kominn tími til að brjóta upp rútínuna, kanna nýja staði og upplifa eitthvað nýtt. Landslagið gefur líka til kynna löngun til að opna sig félagslega, eignast nýja vini eða fara í ferðalag sem mun marka breytingu á lífi þínu.

Hvað ef þú sérð bæði á sama tíma?

Hvað þýðir það ef hvorki konan né landslagið skera sig úr þegar þú horfir á myndina? Það gæti bent til þess að þú eigir von á góðum tíðindum hvað varðar vinnuna. Nýtt tækifæri eða verkefni, eða einhver jákvæð breyting.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Í gær

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina