fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Gjafabréf PLAY runnu út eins og heitar lummur og kláruðust fljótt

Fókus
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt þúsund gjafabréf sem flugliðar flugfélagsins PLAY gáfu gangandi vegfarendum fyrir framan Kjarvalsstaði runnu út eins og heitar lummur og kláruðust fljótt. Hvert gjafabréf var andvirði tíu þúsund króna sem hægt er að nota upp í flug til allra áfangastaða félagsins, hvenær sem er. Gjafabréfin eru þó aðeins gild í eina viku frá deginum í dag og eru hluti af markaðsherferð félagsins sem kallast „Ferðagjöf PLAY“. Úthlutuninin hófst klukkan tíu og kláruðust bréfin á tæpum 90 mínútum.

Þeir sem komust ekki á Klambratún fá þó einnig ferðagjöf í formi afsláttar en öllum stendur nú til boða 20% afsláttur af öllu flugi til allra áfangastaða PLAY frá júlí til september. Fólk ætti því loksins að geta fundið sér sumar á frábæru verði áður en yfir lýkur.

„Veðrið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið fremur dapurt að undanförnu og við hjá PLAY ákváðum að gleðja Íslendinga með þessari ferðagjöf og veita þeim inneign til sólina, því við eigum öll skilið aðeins meira sumar. Ég heyri víða að veðrið fer mjög í taugarnar á fólki þessa dagana og ég er sannfærð um að þessi þúsund gjafabréf verði fljót að hverfa. Þeir sem vilja gjafabréf ættu því að drífa sig niður á Klambratún núna,“ segir Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri PLAY.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því