fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Sverrir á leið aftur til Grikklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. júlí 2024 13:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason er á leið til Panathinaikos í Grikklandi frá Midtjylland í Danmörku.

Meira
Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“

Miðvörðurinn kom einmitt frá PAOK í Grikklandi til Midtjylland fyrir ári síðan og skrifaði undir fimm ára samning. Var hann lykilmaður hjá danska liðinu sem varð meistari í vor.

Nú fer Sverrir hins vegar aftur til Grikklands, en Panathinaikos kaupir hann á tæpar 3 milljónir evra. Hann fer í læknisskoðun í dag og skrifar undir þriggja ára samning eftir því sem fram kemur í dönskum og grískum miðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Í gær

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð