fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Lykilmaður Spánverja skiptir yfir til stórliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid er að tryggja sér þjónustu spænska landsliðsmannsins Robin Le Normand samkvæmt helstu miðlum.

Le Normand hefur verið á mála hjá Real Sociedad undanfarin fimm ár og er lykilmaður þar. Þá hefur miðvörðurinn byrjað alla leiki Spánar á EM í Þýskalandi til þessa, en liðið er komið í 8-liða úrslit.

Þrátt fyrir að vera spænskur landsliðsmaður er hinn 27 ára gamli Le Normand fæddur í Frakklandi og spilaði hann þar á yngri árum.

Atletico mun borga Sociedad um 30 milljónir evra fyrir þjónustu Le Normand.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi