fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Ákveða hvort skrifstofurnar fari

Umdeild tillaga bæjarstjóra Kópavogs tekin fyrir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. febrúar 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæjarstjórn Kópavogs mun næsta þriðjudag ákveða hvort viðræður verði hafnar um nýtt húsnæði undir stjórnsýslu sveitarfélagsins eða hvort ráðist verði í viðhald á núverandi bæjarskrifstofum. Fari svo að fyrri kosturinn verði fyrir valinu þurfa bæjaryfirvöld að hefja viðræður við annars vegar eigendur Norðurturnsins við Smáralind og hins vegar forsvarsmenn Turnsins við Smáratorg.

Framtíðarstaðsetning bæjarskrifstofanna hefur verið hitamál í Kópavogi síðan í júní í fyrra. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri kynnti þá hugmynd um að flytja skrifstofurnar í Norðurturninn við Smáralind. Mánuði síðar var ákveðið að skipa starfshóp, skipaðan fulltrúum allra flokka sem sæti eiga í bæjarstjórninni, sem átti að leysa úr ágreiningi um húsnæðismálin en í desember síðastliðnum varð ljóst að hann kæmist ekki að samkomulagi. Hópurinn skilaði tillögunum tveimur af sér og voru þær kynntar á íbúafundi í Salnum í Kópavogi í byrjun þessarar viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Í gær

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik
Fréttir
Í gær

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Í gær

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pétur Einarsson látinn

Pétur Einarsson látinn